Þungavigtin
Podcast készítő Tal - Péntek
181 Epizód
-
Þungavigtin - Stóra upphitun Bestu deildarinnar.
Közzétéve: 2023. 04. 07. -
Þungavigtin - Rúnar Kristinsson búinn að fá símtal frá KSÍ. Enski boltinn rúllar aftur af stað.
Közzétéve: 2023. 03. 31. -
Þungavigtin - Bálför í Bosníu.
Közzétéve: 2023. 03. 24. -
Þungavigtin - Rosalegur dráttur live og Höfðinginn trylltur eftir spurningakeppni Mike.
Közzétéve: 2023. 03. 17. -
Þungavigtin - Verður Albert í hópnum eða þrjóskast AÞV áfram?
Közzétéve: 2023. 03. 10. -
Þungavigtin - KSÍ með allt lóðrétt eina ferðina enn og stórleikur á Anfield.
Közzétéve: 2023. 03. 03. -
Fyrsti málmur ársins á Englandi fer á loft um helgina
Közzétéve: 2023. 02. 24. -
Veikasti stuðningsmaðurinn 2023 - EL nýja CL.
Közzétéve: 2023. 02. 17. -
Þrúgandi þögn í Firðinum. Nýtt teppi á Kópavogsvöll til að standast kröfur UEFA.
Közzétéve: 2023. 02. 09. -
Premier league pásan á enda og deildarbikarinn af stað.
Közzétéve: 2023. 02. 03. -
Verkföll víðar en hjá Eflingu og risa bikarhelgi á Englandi.
Közzétéve: 2023. 01. 27. -
Valur bauð best í Adam Ægi meðan Adam var ekki lengi í paradís hjá Tottenham
Közzétéve: 2023. 01. 20. -
Arnar Gunnlaugs ræddi vandræði Chelsea og Liverpool og mögulega lausn.
Közzétéve: 2023. 01. 13. -
Sú elsta og virtasta mætir um helgina. Hvert verður ,,The cupset"?
Közzétéve: 2023. 01. 06. -
Áramótaþáttur Þungavigtarinnar 2022
Közzétéve: 2022. 12. 30. -
Thank god its Premier League og Keflavík nær ekki í 11 manna lið eins og er.
Közzétéve: 2022. 12. 23. -
M&M uppgjörið um helgina - Verður Diddi í dýrlingatölu í Frakklandi á sunnudaginn?
Közzétéve: 2022. 12. 16. -
Van Gaal vs Di Maria og heimurinn mun horfa um helgina.
Közzétéve: 2022. 12. 09. -
Bras í Belgíu og þrot í Þýskalandi. Auf wiedersehen!
Közzétéve: 2022. 12. 02. -
Brasilía bestir í 1.umferð og gögnin segja Messi hafa labbað 4 km.
Közzétéve: 2022. 11. 24.
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
