9 Epizód

  1. Þú ert á hárréttri leið.

    Közzétéve: 2020. 12. 26.
  2. Silja Björk - Að sannfæra heilann.

    Közzétéve: 2020. 12. 21.
  3. Guðni Gunnars - Mistök eru ekki til

    Közzétéve: 2020. 12. 15.
  4. Ástrós Erla - Þú ert ekki hugsanir þínar

    Közzétéve: 2020. 12. 13.
  5. Nökkvi Fjalar - Leiðin að lífsvenjum og rútínum

    Közzétéve: 2020. 12. 08.
  6. Sólborg - Standa með sjálfri mér og öðrum

    Közzétéve: 2020. 12. 06.
  7. Beggi Ólafs - Innihaldsríkt líf

    Közzétéve: 2020. 12. 01.
  8. Tanja Ýr - Ekki flækja hlutina

    Közzétéve: 2020. 11. 29.
  9. Mörg Sjálf með Ernuland

    Közzétéve: 2020. 11. 20.

1 / 1

Hlaðvarpið er partur af verkefni Öldu Karenar Hjaltalín Lífsbiblían sem endar með útgáfu af bók með sama nafni í Janúar 2021. Hlaðvarpið er framleitt af Jons.isÖll eigum við okkur einhverja Lífsbiblíu. Eitthvað óskrifað rit í huganum sem geymir söguna okkar, upplifanir, gildi og viðhorf til lífsins. En eins og margar biblíur er hægt túlka hana á ótal vegu. Það er hægt að túlka hana á þann hátt að maður dregur sig niður og setur sér ósýnileg takmörk í lífinu. Eða það er hægt að túlka hana á þann hátt að manni finnst allt vera aðgengilegt manni. Spurningin er einfaldlega hvort það sem þú segir sjálfu þér í huganum sé í vaxandi eða staðnandi hugarfari?