Konur í tækni
Podcast készítő Vertonet - samtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi
34 Epizód
-
31. Auður Ösp Ólafsdóttir, markaðsklappstýra
Közzétéve: 2024. 12. 05. -
30. Ásdís Eir Símonardóttir, driffjöður átaksverkefnis Vertonet og sjálfstætt starfandi ráðgjafi
Közzétéve: 2024. 11. 07. -
29. Valeria R. Alexandersdóttir, forstöðukona tækniþjónustu Ljósleiðarans
Közzétéve: 2024. 10. 13. -
Hvað er framundan hjá Vertonet?
Közzétéve: 2024. 06. 23. -
28. Joice Tae Ozaki, VP of Product at Controlant
Közzétéve: 2024. 05. 31. -
27. Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns, frumkvöðull og framkvæmdastjóri
Közzétéve: 2024. 04. 29. -
26. Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis Vertonet
Közzétéve: 2024. 03. 26. -
25. Helga Björk Árnadóttir, deildarstjóri hjá rekstrarlausnasviði Advania
Közzétéve: 2024. 02. 29. -
24. Anna Helga Jónsdóttir, dósent við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands
Közzétéve: 2024. 01. 27. -
23. Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Közzétéve: 2023. 12. 01. -
22. Nanna Pétursdóttir, framkvæmdarstjóri Crayon á Íslandi
Közzétéve: 2023. 10. 31. -
21. Kathryn Gunnarsson, founder of Geko
Közzétéve: 2023. 09. 27. -
20. Súsanna Þorvaldsdóttir, verkfræðingur og bakendaforritari hjá Icelandair
Közzétéve: 2023. 09. 01. -
19. Helena S. Jónsdóttir, meistaranemi í tölvunarfræði við Columbia háskóla
Közzétéve: 2023. 07. 03. -
18. Lea Kuliczkowski, marketing manager at Tern Systems
Közzétéve: 2023. 06. 06. -
17. Björgheiður Margrét Helgadóttir, sérfræðingur í sjálfbærniráðgjöf hjá EY á Íslandi
Közzétéve: 2023. 05. 05. -
16. Berenice Barrios Quiñones, director of Microsoft Alliance at Advania
Közzétéve: 2023. 04. 06. -
15. Magga Dóra Ragnarsdóttir, stafrænn hönnunarleiðtogi, stofnandi og eigandi Mennskrar ráðgjafar
Közzétéve: 2023. 03. 15. -
14. Sigyn Jónsdóttir, CTO hjá Empower
Közzétéve: 2023. 02. 10. -
13. Anna Signý Guðbjörnsdóttir, sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun hjá Kolibri.
Közzétéve: 2023. 01. 19.
Konur í tækni er hlaðvarp Vertonet, samtaka kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Í þáttunum deilum við sögum af konum í tækni, ræðum starfsferilinn sem þær hafa byggt upp, áskoranir sem þær hafa staðið frammi fyrir og af hverju þær elska að vinna í kringum tækni. Þátturinn er ýmist á íslensku eða ensku eftir því hvaða tungumál gestur þáttarins talar. Umsjón hefur Hildur Óskarsdóttir. Konur í tækni (Women in Tech) is a podcast by Vertonet, a non-profit organization of women in IT in Iceland. The show is either in Icelandic or English, depending on the language the guest of the show prefers.
