Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Podcast készítő Podcaststöðin
26 Epizód
-
#6 Hanna Lilja, framkvæmdastjóri lækninga og meðstofnandi Gynamedica: “Þekktu tíðahringinn þinn“
Közzétéve: 2022. 10. 01. -
#5 Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir: "Breytingaskeiðið er tími tækifæranna"
Közzétéve: 2022. 09. 24. -
#4 Ragnhildur Þórðardóttir, aka Ragga Nagli, sálfræðingur og líkamsræktarfrömuður: "Konur, rífið í járnin!"
Közzétéve: 2022. 09. 17. -
#3 Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins
Közzétéve: 2022. 09. 10. -
#2 Áslaug Kristjándóttir, kynlíf á breytingaskeiðið
Közzétéve: 2022. 09. 03. -
#1 Ólöf Gerður, breytingaskeiðið á persónulegu nótunum
Közzétéve: 2022. 08. 28.
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega. Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
