9: þáttur: Hvernig er þessi kosningabarátta eiginlega?

X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Við ræðum yfirstandandi kosningabaráttu fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram á laugardag. Gestir þáttarins verða Eva Marín Hlynsdóttir doktor í stjórnmálafræði og Jón Gunnar Ólafsson doktor í fjölmiðlafræði. Umsjónarmaður þessa þáttar er Guðrún Hálfdánardóttir. Framleiðsla: Guðni Tómasson Ritsjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.