7. þáttur: Hraðaspurningar til oddvitanna í Reykjavík
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
X22 - kosningahlaðvarp RÚV fyrir sveitastjórnakosningar 2022 Oddvitarnir eru spurðir í röð listabókstafa framboðanna: Einar Þorsteinsson - Framsóknarflokki Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Viðreisn Hildur Björnsdóttir - Sjálfstæðisflokki Gunnar H. Gunnarsson - Reykjavík - besta borgin Kolbrún Baldursdóttir - Flokki fólksins Sanna Magdalena Mörtudóttir - Sósíalistaflokki Ómar Már Jónsson - Miðflokki Alexandra Briem - skipar annað sæti hjá Pírötum Dagur B. Eggertsson ? Samfylkingu Líf Magneudóttir - Vinstri hreyfingin - grænt framboð Jóhannes Loftsson - Ábyrgri framtíð Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson Framleiðsla: Guðni Tómasson Ritsjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.