6. þáttur: Stefna flokkanna í Reykjavík
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Stefnur framboðanna í Reykjavík eru mis áberandi og efnismiklar. Við ræðum við Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans, og Fanneyju Birnu Jónsdóttur, fjölmiðlakonu og lögfræðing, um stefnu framboðana. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Hálfdánardóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.