Ísland
Vísindavarp Ævars - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Landið okkar er ótrúlega spennandi land, fullt af jarðfæði- og sagnfræðilegum undrum. Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar hvers vegna hér verða svo oft eldgos, hvernig jöklar skríða, landnámið, víkinga, sjóræningja og hvort að Vatnajökull sé nógu stór til að koma öllum jarðarbúum fyrir á honum!
