Þorvaldur Þórðarson, Páll Ketilsson og Ólöf Ragnars

Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok

Kategóriák:

Gestir Vikulokanna eru Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, Páll H. Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, og Ólöf Ragnarsdóttir, fréttakona og Vestmannaeyingur. Sunna Valgerðardóttir ræðir við þau um hamfarirnar á Suðurnesjum, söguna, túristagosin þrjú og hamfarirnar í Eyjum, mikilvægi sáluhjálpar og hvers vegna Íslendingar eru slakir í forvörnum. Lydía Grétarsdóttir stýrir útsendingu.