Njáll Trausti Friðbertsson, Ingibjörg Isakssen og Logi Einarsson
Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok
Kategóriák:
Vikulokin voru send út frá Akureyri að þessu sinni. Gestir voru þrír þingmanna kjördæmisins þau Njáll Trausti Friðbertsson, Ingibjörg Isakssen og Logi Einarsson. Í þættinum var farið vítt og breitt yfir svið stjórnmálanna og málefni vikunnar rædd. Staðan bænda á norðanverðu landi eftir mikið kuldakast, ríkisfjármálin og staða ríkisstjórnarinnar. Umsjón: Óðinn Svan Óðinsson.