Lilja Dögg, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín
Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok
Kategóriák:
Gestir Vikulokanna eru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Rætt var um brotthvarf Helgu Völu Helgadóttur af þingi, hvalveiðar, sem voru leyfðar í vikunni, efnahagsmál, húsnæðismál og fleira. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Þorbjörn G. Kolbrúnarson