Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason
Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok
Kategóriák:
Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson