Halla Gunnarsdóttir, Björn Ingi Hrafnsson og Sigríður Mogensen

Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok

Kategóriák:

Gestir Vikulokanna eru Halla Gunnarsdóttir stjórnarmaður í VR, Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður og Sigríður Mogensen hagfræðingur og sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins. Þau ræddu umræðuna í kringum Söngvakeppni sjónvarpsins, útlendingamál, stöðu ríkisstjórnarinnar, mansalsmálið, efnahagsmál og stöðuna á vinnumarkaði. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson