Dagbjört Hákonardóttir, Davíð Þorláksson og Jóhann Friðrik Friðriksson
Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok
Kategóriák:
Gestir Vikulokanna eru Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar fyrir Reykjavík norður, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi. Þau ræddu þingveturinn framundan, nýtt sæti Dagbjartar sem Helga Vala Helgadóttir átti áður, samgöngumál og peninga, hvalveiðar og fyrirhugaðar og umdeildar sameiningar framhaldsskólanna tveggja á Akureyri. Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson