Dagbjört Hákonardóttir, Ágúst Bjarni Garðarsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok

Kategóriák:

Gestir Vikulokanna eru Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokks, Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingar og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu meðal annars kaup KS á Kjarnafæði/Norðlenska, samkeppni á búvörumarkaði, hæfisreglur þingmanna, fækkun ferðamanna og efnahagsmál. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson.