261 - Tæknijólagjafir ársins, Cyberpunk 2077 hent út og Solarwinds hakkið

Tæknivarpið - Podcast készítő Taeknivarpid.is

Podcast artwork

Við rennum svo yfir okkar uppáhalds tæknijólagjafir þetta árið. Spoiler: það eru Apple vörur á listanum. Stjórnendur í þætti 261 eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.