Undir áhrifum #2: Jófríður og Laurie Anderson

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Að þessu sinni ræðir Katrín Helga við Jófríði Ákadóttur sem var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún hóf ferilinn með Pascal Pinon. Þær settust niður í hótelanddyri í Osaka í Japan, þar sem þær voru að ljúka tónlistarferðalagi.