Tuð blessi Ísland #4: Hin einu sönnu Freyr og Snærós
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Fjórði þáttur Pod blessi Ísland inniheldur símtal til Búdapest. Við komum síður en svo að tómum kofanum hjá fjölmiðlafólkinu fyrrverandi Frey Rögnvaldssyni og Snærós Sindradóttur. Þau segja frá því hvernig konsúll Íslands í Ungverjalandi tekur á móti kjósendum og fara yfir hvernig kosningabaráttan og slagorð flokkanna hljóma, frá sæluríki Viktors Orbán.