Leiðarar #111: Þegar lögreglan er upptekin
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir les.