Þjóðhættir #58: Hljóðrit, ævintýri, sagnafólk og metoo

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Í þættinum er rætt við Rósu Þorsteinsdóttur rannsóknardósent hjá Stofnun Árna Magnússonar, þar sem hún sér um hljóðritasafn stofnunarinnar. Í þættinum segir Rósa frá upphafi hljóðritasafnsins, hvað þar er að finna og vinnunni við að gera það aðgengilegt á netinu.