Þjóðhættir #53: Symbiosis: Súrdeig, melting, molta, skyr og aðrar óstýrlátar örverur
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Í dag í Þjóðháttum hittum við tvo þjóðfræðinga sem síðan 2021 hafa verið að skyggnast inn í heim sem er okkur venjulega hulinn og fæst okkur hugsa mikið um, þ.e. hvernig samlífi manna og örvera lýsir sér.