Þjóðhættir #47: Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Í þættinum ræða Dagrún og Sigurlaug við Vilborgu Bjarkadóttur þjóðfræðing. Vilborg hafði lokið myndlistarnámi þegar hún kom inn í þjóðræðina og hefur sá bakgrunnur mótað hana sem rannsakanda, en strax í listnáminu fékk hún áhuga á sögnum og þá sérstaklega veikindasögum.