Formannaviðtöl #6: „Ég er að leggja allt undir“
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, stefnir með flokk sinn í ríkisstjórn. „Auðvitað hef ég brugðist sem formaður í þessum flokki ef við endum með hægri stjórn,“ segir hún. Það hafi skort virka pólitíska stefnu alveg frá hruni, pólitískri ábyrgð hafi verið útvistað en nú sé tækifæri til alvöru breytinga.