Formannaviðtöl #6: „Ég er að leggja allt undir“

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, stefn­ir með flokk sinn í rík­is­stjórn. „Auð­vit­að hef ég brugð­ist sem formað­ur í þess­um flokki ef við end­um með hægri stjórn,“ seg­ir hún. Það hafi skort virka póli­tíska stefnu al­veg frá hruni, póli­tískri ábyrgð hafi ver­ið út­vistað en nú sé tæki­færi til al­vöru breyt­inga.