Flækjusagan: 80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Í júní var þess minnst að 80 ár voru frá innrásinni í Normandí. Hún skipti miklu máli við að sigra Hitler og nóta hans en seinna í mánuðinum hóf Rauði herinn svo aðra innrás sem varð ekki síður afdrifarík.