Flækjusagan #35: Þegar sjóliðarnir neituðu að deyja

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Illugi Jökulsson játar fúslega að hafa sérkennilegt gaman af herskipum og hefur jafnvel sést lesa um sjóorrustur sér til skemmtunar. En hér fagnar hann því að ekki varð af einum slíkum slag.