Flækjusagan #33: Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Barbara F. Walter er sérfræðingur í aðdraganda borgarastríðanna í fyrrum Júgóslavíu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerðist nú að verki í Bandaríkjunum.