Flækjusagan #2: Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.