Flækjusagan #14: На Запад! Í vestur! - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Í sumarbyrjun 1920 virtist hið nýja pólska ríki standa með pálmann í höndunum gagnvart hinum Rauða her kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu var tilveru Póllands enn á ný ógnað.