Flækjusagan #13: Krúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Við lok síðari heimsstyrjaldar gafst Bretum tækifæri til að vinda ofan af kúgun og misrétti nýlendustefnu sinnar. En í Keníu tóku þeir þveröfugan pól í hæðina, sem endaði með grimmilegri uppreisn rúmum 20 árum síðar.