Eitt og annað: Urgur í Grænlendingum

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Fulltrúar Grænlendinga á danska þinginu eru mjög ósáttir við að tveir stórir og öflugir drónar sem ætlaðir eru til eftirlits á Grænlandi og norðurslóðum verði staðsettir í Álaborg á Jótlandi, víðs fjarri svæðinu sem þeim er ætlað að fylgjast með.