Eitt og annað: Úr 600 fermetra lúxusvillu í sjö fermetra fangaklefa

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Áhyggjulaust líf með sand af seðlum fékk skjótan endi þegar laganna verðir bönkuðu upp á hjá Sanjay Shah í lúxusvillu hans í Dubai í lok maí árið 2022 og smelltu á hann handjárnum. Nú er hann fyrir rétti í Danmörku, ákærður fyrir stærsta fjármálasvindl í sögu landsins.