Eitt og annað: Sendur í heilaskönnun 2400 árum eftir fæðingu
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Að næturlagi í lok apríl sl. var litlum fólksbíl ekið frá Silkeborg á Jótlandi til Árósa, um 40 kílómetra leið. Tveir farþegar voru í bílnum, annar á miðjum aldri en hinn mun eldri, kom í heiminn löngu fyrir Krists burð. Það var þó einungis höfuð þess gamla sem var með í ökuferðinni.