Eitt og annað: Ósætti um fæðubótarefni fyrir mjólkurkýr

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Dansk-sænska mjólkurvinnslan Arla hefur sætt harðri gagnrýni breskra neytenda eftir að fyrirtækið tilkynnti að frá og með áramótum yrðu, í tilraunaskyni, breytingar á fóðri mjólkurkúa. Breytingunni er ætlað að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem kýrnar gefa frá sér.