Eitt og annað: Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Í Dan­mörku gætu 90 þús­und heim­ili, 60 þús­und sum­ar­hús og tug­ir þús­unda verk­smiðju­bygg­inga far­ið und­ir vatn á næstu ára­tug­um vegna hækk­andi yf­ir­borðs sjáv­ar. Varn­ar­að­gerð­ir eru tald­ar kosta ná­lægt 460 millj­örð­um danskra króna en dugi þó ekki til að bjarga öll­um land­svæð­um sem eru í hættu.