Eitt og annað: Mengandi stjórnendur danskra stórfyrirtækja

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Nokkur dönsk stórfyrirtæki segjast leggja mikla áherslu á umhverfismál í starfsemi sinni. Ný rannsókn sýnir að sú áhersla nær ekki til æðstu stjórnenda sem ferðast milli staða í einkaþotum, sem valda hlutfallslega 17 sinnum meiri mengun en vélar í áætlunarflugi.