Eitt og annað: Heimilisvandræðin í norsku konungshöllinni

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Marius Borg Høiby, sonur norsku krónprinsessunnar Mette-Marit, er aðalpersónan í einhverri verstu krísu sem norska konungsfjölskyldan hefur lent í, að minnsta kosti á síðari tímum. Þar koma eiturlyf og ofbeldi við sögu.