Eitt og annað: Evrópa kýs sér 720 þingmenn

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin

Dagana 6. til 9. júní fara fram kosningar til Evrópuþingsins. Kosið er á fimm ára fresti í aðildarríkjunum sem nú eru 27 og íbúarnir um 450 milljónir. Áhugi fyrir kosningunum virðist meiri en oft áður.