Eitt og annað: „Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í veröldinni“
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum.