Eitt og annað: Alvarlegt feilspor í ballettinum
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Ný úttekt á kennsluháttum og framkoma kennara við Ballettskóla konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn gagnvart nemendum er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans og leikhússins. Úttektin var gerð í kjölfar umfjöllunar eins af dönsku dagblöðunum og vakti mikla athygli.