Á vettvangi: Bráðamóttakan #3: Æsingsóráð á föstudagskvöldi
Heimildin - Hlaðvörp - Podcast készítő Heimildin
Kategóriák:
Í rúminu við gluggann liggur sjúklingur sem lenti í árekstri, var handtekinn og fluttur á bráðamóttökuna. Sjúklingurinn verður órólegur og nær að komast út af deildinni. Hann er fáklæddur og skólaus. Sérhfæfðir starfsmenn bráðamóttökunnar eru úti að leita að sjúklingnum og hjúkrunarfræðingur hringir á lögregluna. Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.