Björn - Byrjunin var lítillátleg

Steve Dagskrá - Podcast készítő Steve Dagskrá

Podcast artwork

Tónlistarmaðurinn Björn gefur út sitt fyrsta lag. Lagið er samið undir sterkum áhrifum drauma og þýsku Eurodance sveitarinnar Snap!. Texti lagsins talar sínu máli en skilaboðin eru einföld: "Sjálfstrúin er vopn sem aldrei skal vanmeta". Lagið er gefið út af útgáfufyrirtækinu Steve Dagskrá ehf.