#30 Snorri Barón
Spekingar Spjalla - Podcast készítő Podcaststöðin
Kategóriák:
Snorra Barón er margt til lista lagt. Auglýsinga- markaðs- og umboðsmannasnillingur sem tæklar allar hindranir í vegi hans með glæsibrag. Snorri kom í kaffi til Spekinga í vikunni. Snorri, ásamt fleirum, rekur auglýsingastofuna Maura og markaðs- og umboðsskrifsstofuna Bakland.
