Sýrlandsstríðið örsök uppgangs öfgaafla í Evrópu, stutt síðan stokkað var upp í stjórnkerfinu
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Uppgangur öfgaafla og daður evrópskra stjórnmálaforingja við samsæriskenningar um yfirtöku Íslam má að miklu leyti rekja til styrjaldarinnar Sýrlandi og flóttamannakrísunnar í Evrópu sem náði hámarki árið 2015. Rætt er við Eirík Bergmann Einarsson prófessor í stjórnmálafræði. Leiðtogar flokkanna sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum stefna að því að fækka ráðuneytum. En það er stutt síðan skipan ráðuneyta var breytt, þeim var fjölgað og verkefni flutt til með tilheyrandi uppstokkun og umstangi. Rætt er við Evu Marín Hlynsdóttur prófessor í opinberri stjórnsýslu.