Öryggi sæstrengja, stigmögnun Úkraínustríðsins

Spegillinn - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Biden Bandaríkjaforseti gaf Úkraínumönnum um helgina grænt ljós á að nota langdrægar bandarískar eldflaugar - flaugar sem hægt er að senda nokkuð langt yfir landamærinn og inn til Rússalands. Og svo slitnuðu sæstrengir á milli Finnlands og Þýslalands. Og á milli Svíþjóðar og Litáen. Er þetta tilviljun? Eða eru þetta skemmdarverk Rússa. Það er ekki komið í ljós. Það tekur einfaldlega tíma að finna út úr því segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERTIS. Fjallað er um öryggi sæstrengja sem liggja frá Íslandi. Einnig er rætt við Erling Erlingsson, hernaðarsagnfræðing sem hefur fylgst grannt með framvindu mála í Úkraínustríðinu, sem nú hefur staðið í rétt rúma þúsund daga og hvaða þýðingu ákvörðun Bidens um langdrægu flaugarnar gæti þýtt.