Netárásir og misræmi milli skóla

Spegillinn - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

24. júní 2024 Sviðsstjóri netöryggissveitarinnar Certis segir að tölvukerfi liggi undir sleitulausum árásum sem langflestum sé hrundið, það sé mikilvægt að uppfæra kerfi stöðugt til að verjast þeim en þáttur notenda skipti líka miklu. Skólar á landsbyggðinn glíma ekki við sömu áskoranir og skólar á stærri stöðum en þó getur líka verið mikill aðstöðumunur milli skóla á stærri stöðum segir mennta-og barnamálaráðherra.