Kappræður, enski boltinn og gin frá norskri prinsessu

Spegillinn - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Við fjöllum um hin verðmæta sýningarrétt að enska boltanum og af hverju Síminn og Sýn eru reiðubúin að greiða himinháar upphæðir fyrir hann. Það verður líka fjallað um afskipti norsku áfengiseinkasölunnar af bleiku gini sem norsk prinsessa ætlaði að framleiða. Gísli Kristjánsson með pistil frá Noregi. Byrjum samt á forsetakosningunum í Bandaríkjunum og fyrstu kappræðuðunum milli Joe Biden og Donald Trump í nótt - þær voru óvenju snemma á ferðinni því það er ekki kosið fyrr en í nóvember. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við Birtu Björnsdóttur um það sem gerðist.