Félagsskiptin í stjórnmálunum og er eftirsóknarvert að vera þingmaður?
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Ennþá hafa framboðslistar ekki tekið á sig lokamyndina en áberandi tal um nýtt fólk á listum og að þó nokkrum sitjandi þingmönnum hafnað í uppstillingu segir prófessor í stjórnmálafræði. Það geti verið glænýjum stjórnmálamönnum áskorun að fóta sig bæði á þingi og í innra starfi flokkanna. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Evu H. Önnudóttur. Síðustu dagar hafa sýnt að það er enginn hörgull á fólki sem telur sig eiga erindi á Alþingi. En hvernig er þetta starf; að sitja á Alþingi Íslendinga. Er þetta vel borguð og þægileg innivinna? Eða bölvað bras og eilífar erjur? Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Birgi Ármannsson og Rögnu Árnadóttur.