Fall Sýrlandsforseta og viðbrögð á alþjóðavettvangi

Spegillinn - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Flótta Bashars al-Assads Sýrlandsforseta og fjölskyldu hans til Rússlands um helgina bar brátt að. Assad og faðir hans höfðu ríkt þar í hátt í hálfa öld og á tíu dögum tókst liðsmönnum Ayat Tahrir al-Sham að losa landið undan oki þeirra. En er friðvænlegt í Sýrlandi eftir nærri fjórtán ára borgarastyrjöld. Sýrlendingar fagna falli Assads og mikilvægt er að tími fáist til að halda þar kosningar og feta í frelsisátt.