Eftirlit og öryggi með skipulögðum ferðum á hættuslóðir
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Slysið á Breiðamerkujökli hefur vakið upp spurningar um eftirlit og öryggi með skipulögðum ferðum á hættuslóðir. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við Arnar Má Ólafsson, ferðamálastjóra, sem eitt sinn var fjallaleiðsögumaður og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.