Bóluefnin björguðu mannslífum í COVID og hver eru áhrif gervigreindar á tónlist?
Spegillinn - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Fjallað verður um nýja rannsókn sem rennir enn frekari stoðum um hversu mikilvæg bóluefnin voru í baráttunni gegn COVID-19 - sóttvarnalæknir telur neikvæða umræðu um þau ekki hafa átt rétt á sér, hún hafi ekki verið byggð á gögnum eða góðum rökum. Síðar í þættinum verður sagt frá gervigreind í tónlist og hvaða áhrif hefur hún haft. Tónlistarfólk, útgefendur og samtök höfundarréttarhafa víða um heim hafa áhyggjur af aukinni notkun gervigreindar í tónlist. Flest vilja nýta tæknina en vara við því að ný forrit geti fært tæknifyrirtækjum tekjur á kostnað höfunda og flytjenda. Og það er hvorki flókið né tímafrekt að nýta gervigreind til að búa til tónlist